Umsókn um fermingar 2025

Athugið að nauðsynlegt er að skila inn þeim gögnum sem óskað eftir svo umsókn sé tekin til greina.
Með því að senda umsókn samþykkir sendandi að stjórn Sjóðsins góða haldi utan um, meðhöndli og varðveiti þær persónuupplýsingar sem hér eru gefnar, í þeim tilgangi að hægt sé að meta og sannreyna umsóknina. Umsækjandi getur hvenær sem er afturkallað framangreint samþykki sitt til vinnslu persónuupplýsinga. Slíka beiðni skal senda í gegnum heimasíðuna sjodurinngodi.is
Farið er yfir allar umsóknir og haft verður samband við umsækjendur ef nánara upplýsinga er þörf.

Atvinna, framfærsla












Framfærsla maka









Varðandi forræði barna


Húsnæði





Mánaðalegur kostnaður þegar húsaleigubætur hafa verið dregnar frá
Leikskólagjöld, tómstundir
Áttu eða rekur þú bíl?