Jólaaðastoð

 

Búið er að loka fyrir umsóknir fyrir jólin 2024.

Verið er að fara yfir umsóknir. 

Hægt verður að sækja úthlutanir 17. desember í Selinu við Engjaveg frá 10-12 og 16-18.